Umsókn um sumarúthlutun

Updated: Mar 15

Góðir félagar opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarúthlutun í Lækjarsmára og Kjarnaskógi fyrir sumarið 2021.

Umsóknir eru rafrænar sé þess nokkur kostur formið sem fylla þarf út er að finna undir flipanum Eyðublöð Eitt form fyrir Lækjarsmára og annað fyrir Kjarnaskóg. Það má hringja inn umsóknina í síma 8939105 hjá STAF 10-12 og 13:00-15:00 Virka daga.

Umsóknum þarf að skila inn í síðasta lagi 16 apríl n.k. Umsækjendur fá send svör 23.apríl n.k.Sumarorlof hefst 15.maí og stendur til 25.september Orlofshús/íbúð eru leigð frá föstudegi til föstudags og kostar vikan í Kjarnaskógi 22.000 kr. Í Lækjarsmára 24.000 kr.


27 views

Recent Posts

See All

Skoðum sameiningu

Góðir félagar. Stjórn STAF ákvað á fundi 1.mars s.l að fylgja 4 öðrum félögum innan Samflots TIL viðræðna um sameiningu við Kjöl stéttarfélag Akureyri. Samflot samanstendur af 7 félögum og hafa nú 5 þ

Kerfisvilla í birtingu á dagatali

Vonandi finnst lausn á þessum tæknilegu örðugleikum sem fyrst, en það tengist uppfærslu á kerfum. Bendum á að senda fyrirspurn ef þið hafið spurningar um orlofshúsin.