Aðalfundur Starfsmannafélags Fjarðabyggðar
Góðir félagar
Við viljum minna á aðalfund STAF, sem að verður miðvikudaginn 3 apríl í Nesbæ kaffihúsi kl. 19.30
Venjuleg aðalfundastörf.
Lagabreytingar vegna starfsmenntunarsjóðs.
Súpa og brauð í boði.
Stjórnin.

2 views