Páskaúthlutun

Umsóknarform vegna páskaúthlutunar í orlofshúsum STAF er komið inn á vefinn og hefur verið sent til félagsmanna í tölvupósti. Hægt er að nálgast það undir hnappnum um Eyðublöð en einnig með því að smella hér


9 views

Recent Posts

See All

STAF verður deild innan Kjalar

Fimmtudaginn 23.sept. s.l var haldinn aðalfundur STAF og mættu þar 27 félagsmenn. Fundurinn fór vel fram og töluverð umræða var á meðal fundarmanna um ýmis málefni. Á fundinum var borin fram tillag

Aðalfundur STAF

Aðalfundir STAF fyrir árin 2019 og 2020 verða haldnir í sal Nesskóla fimmtudaginn 23.sept.kl.18.00 Dagskrá aðalfundar fyrir árið 2019 : · Skýrsla stjórnar · Reikningar félagsins lagðir f