Orlofshús/íbúð sumarið 2020


Kæru félagsmenn, opnað hefur verið fyrir umsóknir um orlofshús/íbúð STAF fyrir sumarið 2020. Umsóknum skal skila rafrænt hér í gegnum síðuna. Undir flippanum Eyðublöð. Eða hringja inn umsóknina í síma 8939105 hjá STAF milli kl 12:00-13:00 virka daga.

Umsóknum þarf að skila inn í síðasta lagi 20 apríl n.k. Umsækjendur fá send svör fyrir 27.apríl n.k.

Sumarorlof hefst 15.maí og stendur til 25.september Orlofshús/íbúð eru leigð frá föstudegi til föstudags og kostar vikan í Kjarnaskógi 22.000 kr. Í Lækjarsmára 24.000 kr.

18 views

Recent Posts

See All

STAF verður deild innan Kjalar

Fimmtudaginn 23.sept. s.l var haldinn aðalfundur STAF og mættu þar 27 félagsmenn. Fundurinn fór vel fram og töluverð umræða var á meðal fundarmanna um ýmis málefni. Á fundinum var borin fram tillag

Aðalfundur STAF

Aðalfundir STAF fyrir árin 2019 og 2020 verða haldnir í sal Nesskóla fimmtudaginn 23.sept.kl.18.00 Dagskrá aðalfundar fyrir árið 2019 : · Skýrsla stjórnar · Reikningar félagsins lagðir f