Niðurstöður kosninga

Updated: Mar 25, 2020

Niðurstöður kosninga vegna nýrra kjarasamninga fyrir sveitafélög og ríksstarfsmenn liggja fyrir og líta þær þannig út.Hjá sveitafélögum var þáttaka 61 % og 85 % sögðu já.

Hjá ríkisstarfsmönnum var þáttaka 60 % 87 % sögðu já.

Samningarnir eru því báðir samþykktir.

Þetta tilkynnist hér með.

Stjórn STAF.


14 views

Recent Posts

See All

STAF verður deild innan Kjalar

Fimmtudaginn 23.sept. s.l var haldinn aðalfundur STAF og mættu þar 27 félagsmenn. Fundurinn fór vel fram og töluverð umræða var á meðal fundarmanna um ýmis málefni. Á fundinum var borin fram tillag

Aðalfundur STAF

Aðalfundir STAF fyrir árin 2019 og 2020 verða haldnir í sal Nesskóla fimmtudaginn 23.sept.kl.18.00 Dagskrá aðalfundar fyrir árið 2019 : · Skýrsla stjórnar · Reikningar félagsins lagðir f