Niðurstöður kosninga

Updated: Mar 25

Niðurstöður kosninga vegna nýrra kjarasamninga fyrir sveitafélög og ríksstarfsmenn liggja fyrir og líta þær þannig út.Hjá sveitafélögum var þáttaka 61 % og 85 % sögðu já.

Hjá ríkisstarfsmönnum var þáttaka 60 % 87 % sögðu já.

Samningarnir eru því báðir samþykktir.

Þetta tilkynnist hér með.

Stjórn STAF.


14 views

©2017 by Staffelag. Proudly created with Wix.com