Minnum á orlofsstyrkinn


Góðir félagar.

Stjórn STAF minnir félagsmenn á orlofsstyrkinn sem að má sækja um eftir 15. sept. 2020 og skiptir ekki máli hvort að ferðast hefur verið út fyrir landsteinana, eða bara innanlands.

11 views

Recent Posts

See All

Skoðum sameiningu

Góðir félagar. Stjórn STAF ákvað á fundi 1.mars s.l að fylgja 4 öðrum félögum innan Samflots TIL viðræðna um sameiningu við Kjöl stéttarfélag Akureyri. Samflot samanstendur af 7 félögum og hafa nú 5 þ

Kerfisvilla í birtingu á dagatali

Vonandi finnst lausn á þessum tæknilegu örðugleikum sem fyrst, en það tengist uppfærslu á kerfum. Bendum á að senda fyrirspurn ef þið hafið spurningar um orlofshúsin.