Lífeyrismál

STAF heldur námskeið um lífeyrismál þ. 6.mai n.k. Þar verður farið yfir lífeyrismál fyrir öll æviskeiðin, > Það verður sniðið að þeim sem eru að hefja starfsævi sína og fyrir fólk á miðjum aldri >  sem og fyrir þá sem nálgast starfslokin. > Slíkt námskeið er áætlað 2 klst með spurningum úr sal.

Námskeiðið verður haldið í stofu 1 í Verkmenntaskóla Austurlands og hefst kl. 17:00

Er þetta ekki eitthvað fyrir þig ?

Stjórn STAF

1 view

Recent Posts

See All

Skoðum sameiningu

Góðir félagar. Stjórn STAF ákvað á fundi 1.mars s.l að fylgja 4 öðrum félögum innan Samflots TIL viðræðna um sameiningu við Kjöl stéttarfélag Akureyri. Samflot samanstendur af 7 félögum og hafa nú 5 þ

Kerfisvilla í birtingu á dagatali

Vonandi finnst lausn á þessum tæknilegu örðugleikum sem fyrst, en það tengist uppfærslu á kerfum. Bendum á að senda fyrirspurn ef þið hafið spurningar um orlofshúsin.