Kynning: Kjarasamningur v/SNS 2020

Kæru félagsmenn. Hér á síðunni undir flipanum Fréttabréf og hlekkir, er hlekkur á kynningu vegna samnings BSRB. Minni á að það verður sendur rafrænn kjörseðill til ykkar og það má byrja að kjósa á miðvikudaginn 18.mars 2020 og til kl 16:00 sunnudaginn 22.mars.

Kynningu má nálgast hér.8 views

Recent Posts

See All

STAF verður deild innan Kjalar

Fimmtudaginn 23.sept. s.l var haldinn aðalfundur STAF og mættu þar 27 félagsmenn. Fundurinn fór vel fram og töluverð umræða var á meðal fundarmanna um ýmis málefni. Á fundinum var borin fram tillag

Aðalfundur STAF

Aðalfundir STAF fyrir árin 2019 og 2020 verða haldnir í sal Nesskóla fimmtudaginn 23.sept.kl.18.00 Dagskrá aðalfundar fyrir árið 2019 : · Skýrsla stjórnar · Reikningar félagsins lagðir f