Kjarni - framkvæmdir fram í miðjan febrúar 2021

Updated: Jan 12


Góðir félagar ATHUGIÐ uppfærðar upplýsingar vegna framkvæmda 12.janúar 2021 Framkvæmdir verða í bústaðnum í Kjarnaskógi fram að 15.febrúar og því verður ekki hægt að leigja húsið fyrr en eftir þann tíma.

kv Stjórn STAF


Góðir félagar Stjórn STAF hefur ákveðið að tími sé kominn til að ráðast í endurbætur á sumarhúsi félagsins í Kjarnaskógi.

Lítið sem ekkert hefur verið gert fyrir húsið frá því að félagið keypti það, utan að skipta um húsgögn og er meiningin núna að t.d skipta um gólfefni, setja nýja innréttingu á baðið með þvottavél, setja nýjan pott á pallinn og ýmislegt fleira.

Þessvegna verðu bústaðnum lokað frá og með 1 janúar 2021 og reiknum við með að opna hann aftur til útleigu um mánaðrmót jan-feb.

Kv. STAF

13 views

Recent Posts

See All

STAF verður deild innan Kjalar

Fimmtudaginn 23.sept. s.l var haldinn aðalfundur STAF og mættu þar 27 félagsmenn. Fundurinn fór vel fram og töluverð umræða var á meðal fundarmanna um ýmis málefni. Á fundinum var borin fram tillag

Aðalfundur STAF

Aðalfundir STAF fyrir árin 2019 og 2020 verða haldnir í sal Nesskóla fimmtudaginn 23.sept.kl.18.00 Dagskrá aðalfundar fyrir árið 2019 : · Skýrsla stjórnar · Reikningar félagsins lagðir f