Aðalfundur

Updated: Apr 2, 2019

Aðalfundur STAF verður 3 apríl í Nesbæ, kaffihúsi kl. 19.30. Dagskrá fundarins er eftirfarandi :Venjuleg aðalfundastörf. Skýrsla formanns. Skýrsla gjaldkera. Kosning í nefndir. Kosning stjórnar. Lagabreytingar vegna starfsmenntunarsjóðs. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. Það þarf enginn að hafa áhyggjur af að vera kosinn í stjórn. Súpa og kaffi í boði. Stjórn STAF.

Skrifað af Starfsmannafélag Fjarðabyggðar
#helping #donations

2 views

Recent Posts

See All

Skoðum sameiningu

Góðir félagar. Stjórn STAF ákvað á fundi 1.mars s.l að fylgja 4 öðrum félögum innan Samflots TIL viðræðna um sameiningu við Kjöl stéttarfélag Akureyri. Samflot samanstendur af 7 félögum og hafa nú 5 þ

Kerfisvilla í birtingu á dagatali

Vonandi finnst lausn á þessum tæknilegu örðugleikum sem fyrst, en það tengist uppfærslu á kerfum. Bendum á að senda fyrirspurn ef þið hafið spurningar um orlofshúsin.