Fyrir launagreiðendur

Vegna  Starfsmanna Sveitafélaga og annara en ríkisins.
Starfsmannafélag Fjarðabyggðar  STAF
Kennitala:  451275-1519
Númer Félags: S660
Heimilisfang sem skilagreinar eru sendar til:  
Ekrustígur 4 

b.t. Jóna Katrín Aradóttir
740 Neskaupstað  
Innlagsreikningur fyrir sjóðina: 0516-05-760468
Netfang fyrir skilagreinar: skbibs@bsrb.is


Sjóðir:
Stéttarfélagsgjald:   1% af dagvinnu
Styrktarsjóður:  0,75 af brúttólaunum
Orlofsheimilasjóður:   1% af brúttólaunum
Endurmenntunarsjóður:  0,4% af brúttólaunum
0,05% sjóður Samflot:   0,05% af brúttólaunum

Að lokun einn sjóður 
Símenntunarsjóður:  0,3% af brúttólaunum,  
greiðist til Mannauðssjóð

 

Mannauðssjóður Samflots
kt: 680510-1210 Aðalstræti 24
400 Ísafjörður
Bankar: 0156-15-380397
Netfang skilagr. skilagrein@fosvest.is